Í dag voru veittir styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og fékk Rangárþing eystra rúmar 5 milljónir króna til þriggja verkefna. Verkefnin sem um ræðir eru við Hamragarða, Skógafoss og Gluggafoss. Nánari upplýsingar um styrkveitinguna má sjá
hér.