Haustið 2017 verða haldnir tvennir samspilstóleikar. Fyrri tónleikarnir verða tileinkaðir klassískri tónlist og síðari tónleikarnir ryþmískri tónlist.
Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 18:00: klassískir tónleikar í Hvolnum. Allir velkomnir!
Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 18:00: ryþmískir tónleikar í tónlistarskólanum á Hvolsvelli. Allir velkomnir!