Það brá örugglega fjölmörgum í brún í gærkvöldi þegar haglél skall á eftir þrumur og eldingar. Élhöglin voru feiki stór og hefur varla sést annað eins í manna minnum.
Umfjöllun um haglélið á mbl.is og vísir.is
Hér má sjá myndir sem að Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir tók í gærkvöldi.