Guðsþjónusta verður í Stóra-Dalskirkju
nk. sunnudag, 12. febrúar, kl. 14:00.
Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson.
Félagar í kirkjukór Eyfellinga leiða sönginn.
Fermingarbörn undir Eyjafjöllum og foreldrar þeirra
sérstaklega hvött til að mæta.
Haraldur M. Kristjánsson
Sóknarprestur