- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Menningarnefnd Rangárþing eystra óskar eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um sveitarlistarmann Rangárþings eystra 2016.
Til greina koma allir þeir íbúar er stunda listir af einhverju tagi.
Eina skilyrðið er að vikomandi sé með lögheimili í sveitarfélaginu.
Tilnefningum má skila til skrifstofu sveitarfélagsins merkt ,,sveitarlistamaður 2016" fyrir 22. ágúst nk., einnig má skila tilnefningum á arnylara@hvolsvollur.is