- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Bæði eru þau grafískir hönnuðir að mennt og hafa starfað við myndlist áratugum saman.
Guðrún sýnir olíumálverk á striga en Kalman bæði vatnslitamyndir og samsettar ljósmyndir unnar á tölvu og prentaðar á striga.
Náttúra, saga og menning héraðsins er þeim systkinunum hugleikin, enda alin upp á Hvolsvelli í nánum tengslum við Njálu, nið aldanna og náttúrufegurð Rangárþings.
Sýningin var opnuð 12. júlí og stendur til 17. ágúst. Öll verkin eru til sölu.
Á síðunni www.njala.is má sjá frekari upplýsingar um þau Guðrúnu og Kalman