Þjálfun 60+ Rangárþingi eystra
Það er komið að því!
Við tökum upp þráðinn í hreyfingu aldurshópsins 60+ í Rangárþingi eystra.
Hittumst á kynningarfundi mánudaginn 5. mars kl. 17.00 á kaffisenunni í Hvolnum, og þar fer skráning einnig fram. Við byrjum svo af krafti þriðjudaginn 6. mars.
Verð í æfingasal íþróttahússins í vetur á þriðjudögum kl. 10-12 og fimmtudögum kl. 11-13
Þeir sem ekki hafa tök á að mæta á fundinn geta haft samband við mig í síma 868 4078
Hlakka til að sjá sem flesta
Anna Rún Einarsdóttir,
Íþróttafræðingur og sjúkraliði.