- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Í gær, miðvikudaginn 11. janúar, var vasaljósadagur í Leikskólanum Örk. Þá máttu allir nemendur koma með vasaljós og þau svo notuð í starfi dagsins.
Börnin á Ævintýra-, Tóna- og Undralandi fóru út með ljósin sín meðan enn var myrkur og leituðu að demöntum. Demantarnir voru endurskinsmerki frá VÍS en hvert barn á leikskólanum fékk einn demant gefins. Yngstu börnin á Óska- og Draumalandi slökktu ljósin á deildunum hjá sér og leituðu þannig að sínum merkjum.
Skemmtilegur dagur fyrir alla.