Næstu vikur munu greinar úr Barnasáttmálanum birtast hér á heimasíðunni, íbúum til kynningar og fróðleiks.
Rangárþing eystra efnir til samkeppni um nýtt merki (logo) fyrir leikskólann Ölduna á Hvolsvelli. Frestur til að senda inn tillögu er til 21. mars nk.
Hátíðardagskrá að Heimalandi fram á kvöld
VISS vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða deildastjóra sem allra fyrst í 55% stöðu sem getur aukist með vorinu.
Leikskólinn hvetur þá foreldra sem ætla að sækja um vistun fyrir börnin sín skólaárið 2023-2024 að sækja um fyrir 1. júní nk.