Fornminjar á Njáluslóð hlaut styrk úr Fornminjasjóð
Verkefnið er samstarfsverkefni Fornleifastofnunar, Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Rangárþings ytra og eystra og Ferðafélags Rangæinga. Markmið þess er að gera sögusvið Njálu aðgengilegra fyrir allan almenning og miðla upplýsingum um valda staði sem koma við sögu og þekktar fornar minjar sem þar er að finna.
03.03.2023
Fréttir