Rangárþing eystra auglýsir hér með lóðir á Hvolsvelli og Ytri-Skógum, sem og atvinnulóðir, lausar til úthlutunar. Meðal annars eru auglýstar fyrstu lóðir í Hallgerðartúni, sem er nýtt íbúðahverfi á Hvolsvelli.
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 25. febrúar 2021 og hefst kl. 08:15
Do you live in any of these municipalities? (Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur, Sveitarfélagið Hornafjörður). Are you a foreign resident?
Umsóknir þurfa að berast til íþrótta- og æskulýðsfulltrúa fyrir 1. mars.
Þar sem heimsóknir í fyrirtæki eru ekki heppilegar á þessum tímum þá brá Hvolsskóli á það ráð, í samvinnu við fyrirtæki í sveitarfélaginu, að vera með Öskudagsskemmtunina inni í skólanum. Dagurinn tókst einstaklega vel og nemendurnir fóru sáttir heim í lok dagsins.