Uppistand, tónlist, ræður og annálar - allt sem að gott þorrablót þarf.
Seðlarnir eru ekki lengur sendir út með póstinum heldur eru þeir aðeins aðgengilegir með rafrænum hætti.
Mikið fjör, ljósasýning og tónlist.
Flokkunarhatturinn deildi nemendum niður á heimavistir í morgun og næstu tvær vikurnar mun elsta stig stunda nám með Harry Potter þematengdu ívafi.
Um er að ræða hlutastarf og tímabundna ráðningu vegna forfalla.