17.júní hátíðarhöld í Rangárþingi eystra
Það verða 17. júní hátíðarhöld á fjórum stöðum í sveitarfélaginu í ár.
Við hvetjum þá íbúa sem eiga þjóðbúninga að mæta í þeim ef veður leyfir en það setur skemmtilegan svip á hátíðarhöldin.
Þar að auki er lýðveldið 80 ára í ár og þeim mun meiri ástæða til að viðra þjóðbúninga.
12.06.2024
Fréttir