Markaðs- og menningarnefnd Rangárþings eystra óskar eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um sveitarlistamann Rangárþings eystra 2024.
258. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 20. júní 2024 og hefst kl. 08:15
Samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst niðurstaða sveitarstjórnar vegna eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga.
Að venju stikla ég hér á stóru um nokkur af þeim helstu verkefnum sem við hjá Rangárþingi eystra og aðrir í sveitarfélaginu okkar erum að fást við þessa dagana.
Það verða 17. júní hátíðarhöld á fjórum stöðum í sveitarfélaginu í ár. Við hvetjum þá íbúa sem eiga þjóðbúninga að mæta í þeim ef veður leyfir en það setur skemmtilegan svip á hátíðarhöldin. Þar að auki er lýðveldið 80 ára í ár og þeim mun meiri ástæða til að viðra þjóðbúninga.