Um er að ræða tímabundna ráðningu fyrir næsta skólaár. Auglýst er eftir: Umsjónarkennurum á yngsta- og miðstigi – um hlutastörf er að ræða.
Hér er frábært tækifæri fyrir yngri kynnslóðina að kynnast þessu skemmtilega sporti. Kennslan, hádegismatur og akstur til og frá íþróttahúsins FRÍTT!
Líkt og flestum íbúum er væntanlega kunnugt um, hefur sveitarfélagið selt eign sína að Hlíðarvegi 14, sem undanfarin ár hefur hýst Sögusetrið og Kaupfélagssafnið.
257. fundur Byggðarráðsverður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 6. júní 2024 og hefst kl. 08:15
Dómkórinn í Reykjavík býður gestum og gangandi til söngstundar í Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð laugardaginn 8. júní 2024 kl. 11.