Byggðarráð
F U N D A R B O Ð
160. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 23. febrúar 2017 Kl. 08:00
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1. 1702023 Félagsþjónusta Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu: Ráðning tilsjónaraðila í 60% starf í Rangárþingi eystra og Rangárþingi ytra.
2. 1702026 Gamli bærinn í Múlakoti: niðurfelling fasteignagjalda.
3. 1702027 Fjölís: samningur um ljósritun og hliðstæða eftirgerð í sveitarfélögum.
4. 1702041 Íþróttafélagið Dímon: samningur.
Fundargerðir:
1. 1702001 40. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 30.1.17.
2. 1702018 1. fundur skólanefndar Tónlistarskóla Rangæinga. 7.2.17.
3. 1702019 177. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 3.2.17.
4. 1702020 513. fundur stjórnar SASS. 3.2.17.
Mál til kynningar:
1. 1502017 Deiliskipulag á Þórsmerkursvæðinu: umsögn Umhverfisstofnunar.
Hvolsvelli, 21. febrúar 2017
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri