168. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. haldinn í Félagsheimilinu Hvoli, þriðjudaginn 28. júlí 2015 kl. 10:00.
Mætt: Ágúst Ingi Ólafsson, Egill Sigurðsson, Sigfús Davíðsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Ágúst Sigurðsson, Nanna Jónsdóttir og Ómar Sigurðsson
Ágúst Ingi Ólafsson setti fund, stjórnaði honum.
Nanna Jónsdóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1.Ákvörðun um hvaða leið verður farin varðandi framkvæmdir á Strönd.
Ákvörðun tekin um að flytja og koma fyrir aðstöðuhúsinu úr Hafnarfirði á Strönd fyrir haustið. Steypa þarf sökkla og fl. stjórninni falið að vinna málið áfram og klára.
Ákvörðun tekin um að bjóða út plön, gámastæði og lagnir út í einum pakka.
Stjórninni falið að vinna að og klára útboðsgögn í samstafi við tpz teiknistofu.
Stefnt að því að verklok verði lok júní 2016.
2.Önnur mál.
Umræður um húsið að strönd og flokkun sorps. Stjórnin óskar eftir verkfundi með gámaþjónustunni.