- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
170. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins í Pálsstofu að Austurvegi 8, Hvolsvelli, fimmtudaginn 3. maí 2018 kl.11:50.
Mætt: Lilja Einarsdóttir, Guðmundur Viðarsson, varamaður Birkis Arnars Tómassonar, Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi,sem ritaði fundargerð og Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri og formaður byggðarráðs sem setti fund og stjórnaði honum.
Einnig voru mættir sveitarstjórnarmennirnir: Benedikt Benediktsson, Þórir Már Ólafsson og Heiða Björg Scheving.
Ísólfur Gylfi Pálmason, formaður byggðarráðs, leitaði eftir athugasemdum við boðun fundarins en engar komu fram.
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1.1805001 Ársreikningur Rangárþings eystra 2017
Ársreikningnum vísað til umræðu og afgreiðslu í sveitarstjórn.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 11:55.