Sumarið er tíminn
Þjóðskáldið Tómas Guðmundsson yrkir um sumarið þegar hann segir: „Í nótt hefur vorið verið á ferli og vorið er ekki af baki dottið því áður en fólk kom á fætur í morgun var fyrsta grasið úr moldinni sprottið“. Vorið og sumarið birtist okkur í ýmsum myndum eftir því hvað við erum að gera hverju sinni. Þannig er vorið í ár blíðara en vorið í fyrra sem minnti okkur á hve maðurinn má sín lítils þegar náttúruhamfarir eiga sér stað.
06.06.2011
Tilkynningar