Á síðasta ári var stafrænt pósthólf á island.is tengt við embætti skipulags- og byggingafulltrúa Rangárþings eystra. Nú ættu því ættu öll skjöl sem tengjast embættinu að vera aðgengilega á island.is
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Að venju stikla ég hér á stóru um nokkur af þeim helstu verkefnum sem við hjá Rangárþingi eystra og aðrir í sveitarfélaginu okkar höfum verið að fást við að undanförnu. Sveitarstjórn er hér samankomin á ný, eftir sumarfrí, en byggðarráð hefur sinnt hennar störfum frá því í júní. Ég vil bjóða sveitarstjórnarmenn velkomna til starfa á ný og hlakka til áframhaldandi góðs samstarfs í þeim fjölbreyttu verkefnum sem fram undan eru
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða verkamann við sorpmóttöku í 100% starfshlutfall á móttökustöðina á Strönd.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Umsóknarfrestur er til kl. 13 þriðjudaginn 15. október 2024. Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita.