Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu Fossbúð kl. 14.00 – 16.00
1. Kynntar verða tillögur sem unnar hafa verið.
2. Aðrir hugsanlegir möguleikar.
3. Ósk Útivistarmanna um vegagerð við skálann á hálsinum.
4. Hver verða næstu skref?
Á
fundinn mæta: Skipulagsfulltrúi, sveitarstjórnarmenn, héraðsnefndarmenn
og landslagsarkitekt. Sveitarfélagið fer með skipulagsvaldið en landið
er í eigu Héraðsnefnda Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu.
Fundurinn er opinn hagsmunaaðilum og áhugamönnum um verkefnið.