F U N D A BOÐ


142. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 08:10


Erindi til byggðarráðs:

1. Kostnaðaráætlanir v. húsnæðis nýrrar deildar í leikskóla og félagsmiðstöðvar og tillaga þar að lútandi.
2. Kostnaðaráætlanir v. gjaldtökubúnaðar við salerni við Seljalandsfoss 
3. Samstarfssamningur Rangárþings eystra og íþróttafélagsins Dímonar
4. Samstarfssamningur Rangárþings eystra og íþróttafélagsins Dímonar vegna 17. júní hátíðarhalda á Hvolsvelli.
5. Reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum í Rangárþingi eystra
6. Samningur Rangárþings eystra og sjálfseignarstofnunarinnar Hallgrímsstofu ásamt viðauka. 
7. Styrkumsókn frá Námsefnisbankanum
8. Umsögn til Sýslumanns á Suðurlandi vegna endurnýjunar á rekstrareyfi fyrir Atgeir.
9. Umsögn til Sýslumanns á Suðurlandi vegna tækifærisleyfis við Landeyjahöfn 30. júlí - 4. ágúst 2015 fyrir Guðmund Valsson.
10. Umsögn til Sýslumanns á Suðurlandi vegna rekstrareyfis fyrir heimagistingu fyrir Valborgu Jónsdóttur.
11. 33. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra haldinn 2. júlí 2015

SKIPULAGSMÁL:

1503041 Nýibær – Deiliskipulag smáhýsa
1502029 Neðri-Dalur 3 - Deiliskipulag
1501013 Heimaland/Seljalandsskóli - Deiliskipulagsbreyting
1405009 Lambafell - Deiliskipulag
1502017 Húsadalur - Deiliskipulag
1502018 Langidalur/Slyppugil - Deiliskipulag
1502019 Básar - Deiliskipulag
1505021 Syðri-Kvíhólmi – Deiliskipulag landspildu
1506004 Butra – Ósk um breytingu á aðalskipulagi
1506010 Skógafoss – Framkvæmdaleyfi fyrir útsýnispalli
1505020 Nýibær – Landskipti

12. 34. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra haldinn 10. júlí 2015
SKIPULAGSMÁL:
1411012 Hellishólar – Deiliskipulagsbreyting
1503007 Nýbýlavegur – Deiliskipulagsbreyting
1507012 Vestri-Garðsauki – Byggingarleyfi fyrir hesthúsi
1508003 Landeyjahöfn – Framkvæmdaleyfisumsókn
1508004 Hvolstún – Lóðarumsókn
1508005 Kirkjulækjarkot 1 - Landskipti

Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga:

13. 167. fundagerð stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu haldinn 8. júlí 2015
14. Framhaldsfundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 9. júlí 2015. 
15. 165. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 29. maí  2015.
16. 166. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 3. júlí 2015.
17. 13. fundur stjórnar þjónustusvæðis vegna málefna fatlaðs fólks haldinn 9. júní 2015
18. 168. Stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. haldinn 28. Júlí 2015

Mál til kynningar:

1. Leyfisbréf vegna rekstur gististaða í flokki 2 að Kotvöllum 861 Hvolsvelli. Jóhanna Lovísa Gísladóttir
2. Leyfisbréf vegna rekstur veitingastaðar í flokki 2. Sveitabúðin Una Austurvegi 4a, 860 Hvolsvelli.TG-Travel.
3. Mentor – Innleiðing nýrrar aðalnámskrár
4. Lambafell undir Eyjafjöllum Rangárþing eystra. Umsögn minjastofnunar. 29. júní 2015.
5. Nýibær Rangárþing eystra. Umsögn minjastofnunar. 29. júní 2015.
6. Neðri – Dalur 3, undir V-Eyjafjöllum Rangárþing eystra. Umsögn minjastofnunar. 29. júní 2015.
7. Húsaþyrping á Heimalandi og við Seljalandsskóla. Umsögn minjastofnunar. 29. júní 2015.
8. Þjóðskrá Íslands, bréf dags. 24. júní 2015. Um fasteignamat 2016. 
9. Þjóðskrá Íslands, bréf dags. 2. júní 2015. Fréttatilkynning um fasteignamat 2016.
10. Talnarýnir, tölulegar upplýsingar um sumarhús og dreifingu á þeim yfir landið. 
11. Vegagerðin bréf dags. 6. júlí 2015. Tilkynning um niðurfellingu á Hlíðarbakkavegi af vegaskrá
12. Fundagerð 829. fundar stjórnar Sambands íslenskrar sveitarfélaga 
13. Samband ísl. sveitarfélaga bréf dagsett 5. ágúst: Úthlutun úr námsgagnasjóði. 
14. Sorpstöð Rangárvallasýslu b.s. – athafnalóð – magntölur – óafgreitt í stjórn. 
15. Aukavinna sveitarstjórnamanna 





             ___________________________
                     Ísólfur Gylfi Pálmason