142. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 08:10
Erindi til byggðarráðs:
1.Kostnaðaráætlanir v. húsnæðis nýrrar deildar í leikskóla og félagsmiðstöðvar og tillaga þar að lútandi.
2.Kostnaðaráætlanir v. gjaldtökubúnaðar við salerni við Seljalandsfoss
3.Samstarfssamningur Rangárþings eystra og íþróttafélagsins Dímonar
4.Samstarfssamningur Rangárþings eystra og íþróttafélagsins Dímonar vegna 17. júní hátíðarhalda á Hvolsvelli.
5.Reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum í Rangárþingi eystra
6.Samningur Rangárþings eystra og sjálfseignarstofnunarinnar Hallgrímsstofu ásamt viðauka.
7.Styrkumsókn frá Námsefnisbankanum
8.Umsögn til Sýslumanns á Suðurlandi vegna endurnýjunar á rekstrareyfi fyrir Atgeir.
9.Umsögn til Sýslumanns á Suðurlandi vegna tækifærisleyfis við Landeyjahöfn 30. júlí - 4. ágúst 2015 fyrir Guðmund Valsson.
10.Umsögn til Sýslumanns á Suðurlandi vegna rekstrareyfis fyrir heimagistingu fyrir Valborgu Jónsdóttur.
11.33. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra haldinn 2. júlí 2015
13.167. fundagerð stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu haldinn 8. júlí 2015
14.Framhaldsfundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 9. júlí 2015.
15.165. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 29. maí 2015.
16.166. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 3. júlí 2015.
17.13. fundur stjórnar þjónustusvæðis vegna málefna fatlaðs fólks haldinn 9. júní 2015
18.168. Stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. haldinn 28. Júlí 2015
Mál til kynningar:
1.Leyfisbréf vegna rekstur gististaða í flokki 2 að Kotvöllum 861 Hvolsvelli. Jóhanna Lovísa Gísladóttir
2.Leyfisbréf vegna rekstur veitingastaðar í flokki 2. Sveitabúðin Una Austurvegi 4a, 860 Hvolsvelli.TG-Travel.
3.Mentor – Innleiðing nýrrar aðalnámskrár
4.Lambafell undir Eyjafjöllum Rangárþing eystra. Umsögn minjastofnunar. 29. júní 2015.
5.Nýibær Rangárþing eystra. Umsögn minjastofnunar. 29. júní 2015.
6.Neðri – Dalur 3, undir V-Eyjafjöllum Rangárþing eystra. Umsögn minjastofnunar. 29. júní 2015.
7.Húsaþyrping á Heimalandi og við Seljalandsskóla. Umsögn minjastofnunar. 29. júní 2015.
8.Þjóðskrá Íslands, bréf dags. 24. júní 2015. Um fasteignamat 2016.
9.Þjóðskrá Íslands, bréf dags. 2. júní 2015. Fréttatilkynning um fasteignamat 2016.
10.Talnarýnir, tölulegar upplýsingar um sumarhús og dreifingu á þeim yfir landið.
11.Vegagerðin bréf dags. 6. júlí 2015. Tilkynning um niðurfellingu á Hlíðarbakkavegi af vegaskrá
12.Fundagerð 829. fundar stjórnar Sambands íslenskrar sveitarfélaga
13.Samband ísl. sveitarfélaga bréf dagsett 5. ágúst: Úthlutun úr námsgagnasjóði.
14.Sorpstöð Rangárvallasýslu b.s. – athafnalóð – magntölur – óafgreitt í stjórn.
15.Aukavinna sveitarstjórnamanna