Rangárþing eystra 

F U N D A R B O Ð

201. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli, litla sal, Hvolsvelli, fimmtudaginn 11. júní 2015  Kl. 12:00

Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Kosning oddvita og varaoddvita til eins árs.
2. Kosning fulltrúa í byggðarráð til eins árs.
3. Fundargerð 140. fundar byggðarráðs Rangárþings eystra 28.05.15
4. Haukur Guðni Kristjánsson, bréf dags. 26.05.15, ósk um breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024.
5. Rangárþing ytra, bréf dags. 20.05.15, mögulegt samstarf í skipulags- og byggingarmálum.
6. Tölvubréf SASS varðandi skipun 2ja fulltrúa í vinnuhóp vegna Sóknaráætlunar 2015-2019.
7. Jóhanna Lovísa Gísladóttir, umsókn um rekstrarleyfi dags. 28.05.15.  Um er að ræða gististað í flokki II að Kotvelli, Rangárþingi eystra.
8. Valborg Jónsdóttir, umsókn um nýtt rekstrarleyfi frá TG-Tvarvel kt. 561280-0500. Um er að ræða  veitingastað í flokki II að Austurvegi 4, Hvolsvelli.
9. Drög að samningi milli Rögnvalds Ólafssonar og Rangárþings eystra um kostnað við kvörðun og rekstur umferðarteljara á vegum F249 og F261 fram til loka árs 2015.
10. Tilnefning tveggja fulltrúa til skipulagningar menntaþings.
11. Tillaga frá fulltrúa L-lista um innleiðingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
12. Endurskoðun siðareglna kjörinna fulltrúa í Rangárþingi eystra – drög
13. Endurnýjun samnings við Íþróttafélagið Dímon – drög
14. Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar.
15. Tillögur að reglum um námsstyrk leikskólastarfsmanna.
16. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, bréf dags. 03.06.15, skipun starfshóps um málefni friðlýsta svæðisins Friðlands að fjallabaki.  Rangárþing eystra tilnefni einn fulltrúa.

Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:

1. Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga 28.05.15, ásamt ársskýrslu 2014.
2. Fundargerð 14. fundar Menningarnefndar Rangárþings eystra 
3. 26. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 01.06.15
4. Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu , reglur um félagslega liðveislu
5. Reglur varðandi vinnu starfsmanna Félagsþjónustunnar í umboði Félagsmálanefndar.
6. Fundargerð 16. fundar Félags- og skólaþjónustunnar 04.06.15
7. Fundargerð 2. fundar starfshóps um móttöku nýrra íbúa í Rangárþingi eystra 04.06.15
8. Fundargerð Héraðsráðs 01.06.15
9. 18. fundur Heilsu-íþrótta- og æskulýðsnefndar 27.05.15

Mál til kynningar:

1. 7. Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands 20.05.15
2. Tilboð í eldhús í Njálsbúð.
3. Samband íslenskra sveitarfélaga, bréf dags. 03.06.15, Skóræktarfélag Íslands, gróðursetning.
4. Umhverfisstofnun, bréf dags. 20.05.15, endurkoðun á samningi Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016, ásamt viðauka.
5. Varasjóður húsnæðismála, bréf dags. 21.05.15, lok verkefnis um framlög til sveitarfélaga vegna sölu félagslegra eignar- og leiguíbúða á almennum markaði.
6. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 27.05.15, staðfesting á byggðasamlaginu Bergrisanum bs., ásamt auglýsingu og samþykktum fyrir byggðasamlagið.
7. Gunnhildur E. Kristjánsdóttir, tölvubréf dags. 29.05.15, uppsögn á starfi forstöðumanns Hérðasbókasafns Rangæinga.
8. Vegagerðin, bréf dags. 31.05.15, svar við úthlutun úr styrkvegasjóði árið 2015.
9. Fundargerð 828. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 29.05.15
10. ALTA, auðlindir, skipulag og atvinna.  Skilaboð úr hópaumræðum á ráðstefnu SASS á Hellu 25. mars 2015.
11. Brunabót, bréf dags. 04.06.15, úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2015.
12. Fundarboð aðalfundar Veiðifélags Eystri-Rangár 15.06.15
13. Velferðarráðuneytið, bréf dags. 02.06.15, úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2015 vegna hjúkrunarrýma.
14. Velferðarráðuneytið, bréf dags. 02.06.15, úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2015 vegna þjónusturýma.
15. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.


Hvolsvelli, 9. júní 2015

                                                    f. h. Rangárþings eystra


                                               ________________________
                                                 Ísólfur Gylfi Pálmason
                                                        sveitarstjóri