204. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 12. nóvember 2015 Kl. 12:00

Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:

1. 1511063 Viðauki við fjárhagsáætlun 2015.
2. 1510069 Fjárhagsáætlun 2016-2019, fyrri umræða. Send sér
3. 1509009 Hestamannafélagið Sindri, beiðni um styrk.
4. 151109 Inga Kolbrún Ívarsdóttir, bréf davs. 21.10.15, beiðni um að komið verði á fyrir biðskýli við N1 á                  Hvolsvelli fyrir námsmenn í Fljölbrautaskóla Suðurlands.
5. 1511010 Leikfélag Austur-Eyfellinga, umsókn um styrk.
6. 1511011 Ríkisskattstjóri, bréf dags. 22.09.15, úrsurður um endurákvörðun gjalda á Skógaveitu, ásamt                  fylgiskjali 1511012 Skattbreytingarseðill.
7. 1511013 KPMG ehf. , skattlagning veitufyrirtækja sveitarfélaga.
         1511014 KPMG ehf., tekjuskattur orkufyrirtækja.
8. 1511008 Skipulag og skjöl ehf.  Stefna um skjalastjórnun.
9. 1511065 Tillaga frá fulltrúa L-lista varðnadi drög að reglum um nýtingu vindorku.
10. 1511066 Erindi til sveitarstjórnar frá fulltrúa L-listans varðandi viðræður við Rangárþing ytra og við                        íþróttafélög vegna hugsanlegs samstarfs varðandi akstur íþróttaiðkenda milli sveitarfélaga.
11. 1511057 Upptökur sveitarstjórnarfunda – framhaldsumræða frá 203. fundi.
12. 1511068 Tillaga að reglum um afslátt v. aksturs leikskólabarna – framhaldsumræða
13. 1511067 Bygging leiguíbúða – bréf frá sveitarstjóra Mýrdalshrepps
14. 1510026 Fundur skipulagsnefndar frá 5. nóv. 


Gjaldskrár:

1. 1511036 Álagningarreglur Rangárþings eystra 2016.
2. 1511055 Gjaldskrrá  sorphirðu- og sorpeyðingu 2016.
3. 1511054 Gjaldskrá Skógaveitu 2016.
4. 1511053 Gjaldskrá fráveitu Rangárþings eystra 2016.
5. 1511052 Gjaldskrá fjallaskála.
6. 1511044 Gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar.
7. 1511043 Gjaldskrá félagsheimila.
8. 1511042 Gjaldskrá leikskóla.
9. 1511040 Gjaldskrá og relglur fyrir mötuneyti Hvolsskóla 2016.
10. 1511039 Reglur og gjaldskrá fyrir Skólaskjól Hvolsskóla 2016.
11. 1511038 Gjaldskrá fyrir kattahald í þéttbýli Rangárþings eystra 2016.
12. 1511037 Gjaldskrá fyrir hundahald á Hvolsvelli 2016.
13. 1511051 Kvaðir á jörðinni Múlakot 2 dags. 03.11.15
14. 1511058 Ályktun sveitarstjórnar Rangárþings eystra v. eignaraðildar lands í Landeyjum.
15. 1510026 Skipulags og byggingarnefnd: 

Fundargerðir:

1. 1511004 8. fundur jafnréttisnefndar 25.10.15 ( tillaga um að Guðni Ragnarsson verði varamaður í nefndinni ). 
2. 1511015 171. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 09.10.15
3. 1511016 4. fundur kirkubyggingarnefndar 03.09.15
4. 1511017 16. Fundur Vina Þórsmerkur 15.10.15
5. 1511018 172. Stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 28.10.15
6. 1511019 7. fundur stjórnar Gamla bæjarins í Múlakoti 28.10.15
7. 1511020 498. fundur stjórnar SASS 02.10.15
8. 1511022 5. fundur ungmennaráðs 24.10.15
9. 1511023 18. Fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Saftafellssýslu 21.10.15
10. 1511025 29. Fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 26.10.15
11. 1511060 145. fundur Tónlistarskóla Rangæinga 04.11.15
12. 1511071 Fundargerð heilsu- íþrótta og æskulýðsnefndar frá 4. Nóvember 2015

Mál til kynningar:

1. 151079 Jafnréttisstofa, bréf dags. 12.10.15, beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt                                     framkvæmdaáætlun.
2. 1511026 Vegagerðin, bréf dags. 20.10.15, tilkynning um niðurfelling Vallarvegar 1 af vegaskrá. Einnig fylgja afrit af bréfum 1511027 Svala Jónsdóttir og  1511028 Jón Benediktsson.
3. 1511029 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, bréf dags. 05.10.15, Æskulýðsrannskóknin Ungt fólk.
4. 151072 Brunabót, bréf dags. 06.10.15, ágóðahlutagreiðsla 2015.
5. 1511030 Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dags. 08.10.15
6. 1511031 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, bréf dags. 01.10.15, eftirfylgni með úttekt á Leikskólanum Örk.
7. 1511032 Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 28.10.15, áætluð úthutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra                      nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2016.
8. 1511033 Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 28.10.15, áætlun framlaga til nýbúafræðslu.
9. 1511034 Íbúðalánasjóður, bréf dags. 08.10.15, erindi íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga.
10. 1511025 Bréf samstarfshóps um Dag leikskólans  dags. 27.10.15
11. 1511045 Fjáhagsáætlun Skólaþjónustudeildar, félagsþjónustudeildar og  málefna fatlaðra 2016.
12. 1511046 Ályktanir landsþings Landssamtakanna Þroskahjálpar 2015.
13. 1511047 Ástand gróðurs og umferðaröryggi dags. 28.09.15
14. 1511048 Kjörbréf aðalfundar Bergrisans 30.10.15
15. 1511049 Leyfisbréf Christiane Leonor Bahner 29.10.15
16. 1511050 Leyfisbréf Jóns Guðmundssonar 28.10.15
17. 1511059 Vestmannaeyjabær, bréf dags. 27.10.15, endurskoðun aðalskipulags Vstmannaeyja.
18. 1511061 Yfirlit yfir fundarsókn skv. reglum um kjör kjörinna fulltrúa Rangárþings eystra.
19. 1511062 Fundargerð 831. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 30.10.15
20. 1511064 – 1511061- 1511073 Aukavinna sveitarstjórnarmanna.



Hvolsvelli, 10. nóvember 2015

f. h. Rangárþings eystra


________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri