141. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 25. júní 2015 kl. 08:10
Erindi til byggðarráðs:
1.Staðfesting á umsókn Hvítasunnukirkjunnar um árlegt mót í Kirkjulækjarkoti 30 júlí til 3. ágúst 2015.
2.Reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum í Rangárþingi eystra – framhaldsumræða frá 201. sveitarstjórnarfundi frá 11. júní s.l.
Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga:
1.Fundagerð menningarnefndar. 15. fundur haldinn 4. júní 2015
2.Aðalfundur Skógasafnsins haldinn 10. júní 2015
3.Stjórnarfundur Kötlu jarðvangs. 22. fundur haldinn 12. júní 2015
Mál til kynningar:
1.495. fundur stjórnar SASS. Haldinn 5. júní 2015 – Ársreikningur 2014
2.Minnispunktar frá fundi sveitarstjóra, lögreglustjóra og yfirlögregluþjóns Suðurlands.
3.Umsögn vegna fjárfestingarverkefnisins LAVA Iceland Volacano Center