Byggðarráð Rangárþings eystra

F U N D A R B O Ð


141. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra  verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 25. júní 2015 kl. 08:10


Erindi til byggðarráðs:

1. Staðfesting á umsókn Hvítasunnukirkjunnar um árlegt mót í Kirkjulækjarkoti 30 júlí til 3. ágúst 2015.

2. Reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum  í  Rangárþingi eystra – framhaldsumræða frá 201. sveitarstjórnarfundi frá 11. júní s.l.

Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga:

1. Fundagerð menningarnefndar. 15. fundur haldinn 4. júní 2015
2. Aðalfundur Skógasafnsins haldinn 10. júní 2015
3. Stjórnarfundur Kötlu jarðvangs. 22. fundur haldinn 12. júní 2015

Mál til kynningar:

1. 495. fundur stjórnar SASS. Haldinn 5. júní 2015 – Ársreikningur 2014
2. Minnispunktar frá fundi sveitarstjóra, lögreglustjóra og yfirlögregluþjóns Suðurlands.
3. Umsögn vegna fjárfestingarverkefnisins LAVA Iceland Volacano Center




Hvolsvelli 23. júní 2015

f. h. Rangárþings eystra

Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri