- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
180. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 24. apríl 2019 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1904067 - Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu; umsögn í samráðsgátt
2. 1904238 - Almenningar; Ósk um styrk til landgræðslu
Fundargerðir til staðfestingar
3. 1904227 - 279. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands; 9.4.2019
4. 1903214 - 65. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu; 14.3.2019
5. 1904237 - 46. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs
6. 1904243 - 203. fundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu; 10.4.2019
7. 1904242 - 545. fundur stjórnar SASS; 4.4.2019
Fundargerðir til kynningar
8. 1904228 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Stjórnarfundur nr. 870
9. 1904229 - 195. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
10. 1904239 - Samráðsfundur við Vegagerð
Mál til kynningar
11. 1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019
18.04.2019
Anton Kári Halldórsson, Sveitarstjóri.