185. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 10. apríl 2014 kl. 14:30


Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Ársreikningur Rangárþings eystra 2013, lagður fram, fyrri umræða.
2. Bréf Benediktu Haukdal og Rúnólfs Maack dags. 18.03.14, vegtenging Káragerðis í Rangárþingi eystra, ásamt afriti af  bréfi til Vegagerðarinnar dags. 13.03.14 um sama mál.
3. Bréf til Sýslumannsins á Hvolsvelli, umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007.  Um er að ræða að N1 kt. 540206-2010 verði veitt leyfi í flokki II fyrir veitingastað á Hlíðarenda á Hvolsvelli skv. meðfylgjandi gögnum.
4. Bréf Reynis Bergsveinssonar dags. 10.03.14, ósk um að fá að starfa á svæði Rangárþings eystra við minkaveiðar samkvæmt verktakasamningi.
5. Fundargerð 19. fundar skipulagsnefndar Rangárþings eystra 02.04.14

Skipulagsmál:

1307044 Nátthagi – Deiliskipulag frístundasvæðis
1407002 Eystra-Fíflholt – Deiliskipulag landbúnaðarsvæðis
1403011 Varmahlíð – Deiliskipulag fiskeldis
1403016 Hvolsvöllur – Aðalskipulagsbreyting v. eldfjallaseturs
1403017 Hvolsvöllur – Deiliskipulag v. eldfjallaseturs
1403019 Hvolsvöllur – Endurskoðun deiliskipulaga
1403007 Steinar 2 og 3 – Landskipti
1403020 Landeyjahöfn – Umsókn um framkvæmdaleyfi

6. Leigusamingur um tjaldstæðið á Hvolsvelli dags. 11.03.14, ásamt umsókn um að leigja tjaldstæðið.
7. Kauptilboð:  Rangárbakkafélagið ehf. kt. 681106-0730 gerir kauptilboð í land við veiðihús í landi Stórólfsvallar. 
8. Ábúendatal – sagnaritun.


Fundargerðir nefnda Rangárþings eystra:

1. Fundargerð orku- og veitunefndar dags. 31.03.14

Fundargerðir samstrafs sveitarfélaga:

1.    136. fundur skólanefndar Tónlistarskóla Rangæinga 13.03.14
2.    13. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 31.03.14
3.    478. fundur stjórnar SASS 24.03.14
4.    155. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 14.02.14
5.    14. fundur Héraðsnefndar Rangæinga 04.04.14. Lántaka Héraðsnefndar vegna þátttöku í Reiðhöllinni á Gaddstaðaflötum.


Mál til kynningar:

1. Fundargerð 814. fundar stjórnar Sambands íslenskara sveitarfélaga 21.03.14
2. Minjavörður Suðurlandss bréf dags. 25.03.14, Aðalskipulag Rangárþings eystra, umsögn Minjastofnunar.
3. Þjóðskrá Íslands, bréf dags. 20.03.14, Stórólfshvoll lóð 193149.
4. Héraðsdómur Suðurlands, úrskurður 26.03.14
5. Húsnæðismál á Suðurlandi, niðurstöður könnunar.
6. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 19.03.14, tilkynning um endanlega úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2014.
7. Lánasjóður sveitarfélaga, bréf dags. 02.04.14, arðgreiðsla vegna ársins 2013.


Hvolsvelli, 8. apríl 2014


f. h. Rangárþings eystra


                                        
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri