- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
186. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. maí 2014 kl. 12:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
10. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli bréf dags. 02.05.14, umsögn fyrirtækið Jöklar og Fjöll ehf. Kr. 44021-4061, verði veitt leyfi fyrir gististað í flokki 1 með aðstöðu í íbúða að Steinum 3, Rangárþingi eystra.
11. Vegagerðin bréf dags.25.04.14, tilkynning um niðurfellingu Eyvindarhólavegar (nr. 2313) sem tekinn er út af vegaskrá. Tilkynningu fengu: Dýrfinna Sigurjónsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, Ágúst Sigurjónsson, Jón Ingi Baldvinsson, Aðalsteinn Guðmundsson, Halldór Fannar Sigurfinnsson, Kári Sigurfinnsson, Sindri Sigurfinnsson, Ingunn Baldvinsdóttir, Ásdís Baldvinsdóttir, Steingrímur Pétur Baldvinsson, Guðjón Baldvinsson, Sigurður Baldvinsson, Erla Þorsteindóttir, Kristbjörg M. Gunnarsdóttir, Dýrfinna Jónsdóttir, Vilborg Sigurðardóttir, Jódís Ólafsdóttir, Ásbjörn G. Guðmundsson og Auður Sigurjónsdóttir.
12. Tillaga að afgreiðslu vegna deiliskipulagsbreytingar vegna Ytri-Skóga.
13. Bréf Hrings kórs eldri borgara dags. 05.05.14, beiðni um styrk.
Fundargerðir Rangárþings eystra:
1. 1. fundur nefndar um hugsanlega gjaldtöku á ferðamannastöðum í Rangárþingi
eystra 26.04.14
2. 18. fundur fræðslunefndar Rangárþings eystra 14.03.14
Fundargerðir v/ samvinnu Rangárþings eystra, Rangárþings ytra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps:
Fundargerðir v/ samvinnu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu:
Fundargerðir v/ samvinnu sveitarfélaga á Suðurlandi:
Mál til kynningar:
Hvolsvelli, 6. maí 2014
f. h. Rangárþings eystra
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri