186. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. maí 2014  kl. 12:00

Dagskrá:

                       

Erindi til sveitarstjórnar:

  1. Ársreikningur Rangárþings eystra 2013, síðari umræða.
  2. Endurksoðunarskýrsla KPMG.
  3. Leikfélag Austur-Eyfellinga, bréf dags. 29.04.14, umsókn um styrk vegna leiklistarstarfs fyrir börn.
  4. Leikfélag Austur-Eyfellinga, bréf dags.29.04.14, umsókn um styrk vegna æfinga og sýninga á Önnu í Stóru-Borg.
  5. Orlof húsmæðra, bréf dags. 22,.04.14, skýrsla 2013.
  6. Heimild til ábyrgðar vegna lántöku Byggðasafnsins í Skógum og minnisblað vegna undirbúnings framkvæmda við Skógasafn 29.04.14
  7. 129. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra 27.03.14
  8. 131. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra 25.04.14
  9. Drög að erindisbréfi orku- og veitunefndar Rangárþings eystra.

10.  Sýslumaðurinn á Hvolsvelli bréf dags. 02.05.14, umsögn fyrirtækið Jöklar og Fjöll ehf. Kr. 44021-4061, verði veitt leyfi fyrir gististað í flokki 1 með aðstöðu í íbúða að Steinum 3, Rangárþingi eystra.

11.  Vegagerðin bréf dags.25.04.14, tilkynning um niðurfellingu Eyvindarhólavegar (nr. 2313) sem tekinn er út af vegaskrá. Tilkynningu fengu: Dýrfinna Sigurjónsdóttir,  Sigríður Sigurjónsdóttir, Ágúst Sigurjónsson, Jón Ingi Baldvinsson, Aðalsteinn Guðmundsson, Halldór Fannar Sigurfinnsson, Kári Sigurfinnsson, Sindri Sigurfinnsson, Ingunn Baldvinsdóttir, Ásdís Baldvinsdóttir, Steingrímur Pétur Baldvinsson, Guðjón Baldvinsson, Sigurður Baldvinsson, Erla Þorsteindóttir, Kristbjörg M. Gunnarsdóttir, Dýrfinna Jónsdóttir, Vilborg Sigurðardóttir, Jódís Ólafsdóttir, Ásbjörn G. Guðmundsson og Auður Sigurjónsdóttir.

12.  Tillaga að afgreiðslu vegna deiliskipulagsbreytingar vegna Ytri-Skóga.

13.  Bréf Hrings kórs eldri borgara dags. 05.05.14, beiðni um styrk.

 

 

 

Fundargerðir Rangárþings eystra:

 

1.   1. fundur nefndar um hugsanlega gjaldtöku á ferðamannastöðum í Rangárþingi

      eystra 26.04.14

2.   18. fundur fræðslunefndar Rangárþings eystra 14.03.14

 

Fundargerðir v/ samvinnu Rangárþings eystra, Rangárþings ytra,  Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps:

 

  1.  14. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 28.04.14
  2. Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýlsu 29.04.14, ásamt skýrslu stjórnar.
  3. Fundargerð stjórnarfundar Hulu bs. 29.04.14

 

Fundargerðir v/ samvinnu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu:

 

  1.  157. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 16.04.14

 Fundargerðir v/ samvinnu sveitarfélaga á Suðurlandi:

 

  1. 81. fundur þjónusturáðs 28.04.14

 

Mál til kynningar:

  1. Vinir Þórsmerkur, bréf til Guðmundar V. Guðmundssonar, Vegagerðinnni dags. 11.04.14
  2. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, bréf dags. 15.04.14, tilkynning um styrk vegna verkefnisins „Útsýnispallur og öryggishandrið við miðju Skógafoss“
  3. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, bréf dags. 15.04.14, tilkynning um styrk vegna verkefnisins „Hönnun og framkvæmdir við tröppur og stíg norðan megin við Seljalandsfoss“.
  4. Valitor, bréf dags. 15.04.14.  Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna.
  5. Skipulagsstofnun, bréf dags. 14.04.14, skráning skipulagsfulltrúa.
  6. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
  7. Leigusamningur um tjaldstæðið í Skógum.
  8. Landskerfi bókasafna, aðalfundarboð 13. maí 2014.

 

Hvolsvelli, 6. maí 2014

f. h. Rangárþings eystra

Ísólfur Gylfi Pálmason

sveitarstjóri