F U N D A R B O Ð
Fundurinn er opinn og allir velkomnir
200. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn í Félagsheimilinu Goðalandi, Fljótshlíð, föstudaginn 15. maí 2015 Kl. 14:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1.
Ábúendatal – sagnaritun.
2.
Áskorun til sveitarstjórnar Rangárþings eystra að keyptur verði nýr flygill fyrir Félagsheimilið Hvol.
3.
Húsaleigusamingur vegna bragga Austurvegi 4.
4.
Hvolsvöllur.is Arna Þöll Bjarnadóttir og Brynja Erlingsdóttir sækja um styrk vegna Hvolsvöllur.is þann 27. júní 2015.
5.
Endurbætur á eldhúsi í Njálsbúð.
6.
Þjónustusamingur um málefni fatlaðs fólks.
7.
Samningur milli Árborgar og Bergrisans bs vegna þjónustu við fatlað fólk.
8.
32. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra 11.05.15
SKIPULAGSMÁL:
1505002
Hvolstún - Deiliskipulagsbreyting
1505005
Kirkjulækjarkot neðra svæði – Deiliskipulag
1504017
Fljótsdalur – Landskipti
1505006
Djúpidalur - Landskipti
1306049
Varmahlíð – Framkvæmdaleyfi fyrir fiskeldi
1505010
Steinmóðarbær – Deiliskipulag
1505013
Teigur 2 – Landskipti
1505011
Seljalandssel - Landskipti
Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:
1.
Fundur í jafnréttisnefnd Rangárþings eystra 29.04.15
2.
26. fundur fræðslunefndar Rangárþings eystra 11.05.15
Fundargerðir samstarfs sveitarfélga:
1.
Fundargerð Aðalfundar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 05.05.15
2.
166. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 05.05.15
3.
Fundargerð Aðalfundar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 05.05.15
4.
42. Stjórnarfundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 05.05.15
5.
164. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 30.04.15
6.
15. fundur stjórnar Vina Þórsmerkur 06.05.15
Mál til kynningar:
1.
Fundargerð Opins kynningar- og hugarflugsfundar fyrir Sunnlenska skóladaginn 2016 27.04.15
2.
Tillaga að úthlutunarreglum styrkja vegna aksturs barna á leikskólaaldri í Rangárþingi eystra.
3.
Hreiðar Hermannsson tölvubréf 05.05.15, upplýsingar um húsnæðismál leikskóla.
4.
Minjastofnun, bréf dags. 06.05.15, Hellishólar í Fljótshlíð:ferðaþjónusta. Dskl.
5.
Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 27.04.15, tilkynning um endanlegt framlag vegna nýbúafræðslu á fjárhagsárinu 2015.
6.
Innanríkisráðuneytið, bréf dgas. 28.04.15, tilkynning um endanlega úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2015.
7.
Landskerfi bókasafna, aðalfundarboð 2015, ásamt ársreikningi og samþykktum.
8.
Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
Hvolsvelli, 12. maí 2015
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri