Sveitarstjórn
F U N D A R B O Ð
225. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 11. maí, kl. 12:00.
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1705013 Bergrisi ehf: Stöðumælar við Seljalandsfoss: Tilboðslýsing og samningur.
2. 1705019 Leikfélag Austur-Eyfellinga: Beiðni um styrk.
3. 1705003 50. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra.
SKIPULAGSMÁL:
1. 1705010 Ytri-Skógar - Lóðarumsókn
2. 1705009 Neðri-Dalur lóð – Umsókn um stöðuleyfi
3. 1705008 Stóra-Mörk 3 - Landskipti
4. 1705007 Skarðshlíð II - Landskipti
5. 1703035 Hvolsvöllur Tengivirki - Deiliskipulag
6. 1703020 Núpsbakki 1 - Deiliskipulag
7. 1701063 Lambafell - Deiliskipulagsbreyting
8. 1701059 Ytri-Skógar lóð – Umsókn um byggingarleyfi
9. 1610071 Gunnarsgerði - Deiliskipulagsbreyting
10. 1610067 Skíðbakki, Bryggjur – Deiliskipulag
AFGREIÐSLUFUNDIR BYGGINGARFULLTRÚA:
1612053 11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
1702048 12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
1703060 13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Fundargerðir:
1. 1704052 2. fundur Skólanefndar Tónlistarskóla Rangæinga. 27.04.17.
2. 1705016 187. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 28.04.17.
Mál til kynningar:
1. 1704053 Ormsvöllur 1: Uppsögn á leiguhúsnæði.
2. 1704054 Hlíðarvegur 16: Ósk um að fá að vera í núverandi skrifstofuhúsnæði sveitarfélagsins til 30.4.18.
3. 1705014 Sláturfélag Suðurlands: Arðgreiðsla 2017.
4. 1705015 Lánasjóður sveitarfélaga: Arðgreiðsla 2017.
5. 1705011 Fundarboð: Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2017.
6. 1705012 Þjóðskrá Íslands: Breytingar í fasteignaskrá.
7. 1703006 Tilkynning um niðurfellingu Akursvegar nr. 2644 af vegaskrá.
8. 1703007 Tilkynning um niðurfellingu Brúarvegar nr. 2426 af vegaskrá.
9. 1703008 Tilkynning um niðurfellingu Miðkrikavegar 2 nr. 2642 af vegaskrá.
10. 1608047 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Rekstrarleyfi: Gilsbakki 2.
Hvolsvelli, 9. maí 2017
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri