226. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 1. júní, kl. 12:00.
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1.Heimsókn: Xingling Xu v. hótelbyggingar á Hvolsvelli.
2.1705031 Kvenfélagið Eining: Minnkun á notkun plastpoka í sveitarfélaginu.
3.1705037 Umhverfisstofnun: Ástand friðlýstra svæða 2016, beiðni um umsögn.
4.1705043 Forsætisráðuneytið: Endurskoðun reikninga skv. 5.mgr. 3.gr. laga nr.58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta.
5.1705044 Skýrsla vegna „bókunar 1“ í kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara.
6. 1612011 Austurvegur 4: Framkvæmdir o.fl.
7.1704026 Skógasafn: Kaup á byggingum Skógaskóla. Til annarrar umræðu.
8.1705053 860+: Beiðni um styrk vegna útisýningar 2017.
9.1705054 Sögusetrið: Framtíð setursins.
10.1705055 Gunnarshólmi: Beiðni um uppbyggingu á útivistaraðstöðu.
11.1705058 Fjölþætt heilsurækt í Rangárþingi eystra
12.1705052 Sumarleyfi sveitarstjórnar.
Mál til kynningar:
1.1605043 Varnargarður við Markarfljót: Bréf til innanríkisráðherra 23.05.2017.
2.1705033 Leikskólinn Örk: Verklagsreglur vegna manneklu.
3.1705035 Skýrsla um starfsemi orlofsnefnda Árnes- og Rangárvallasýslu 2016.
4.1705042 Svarið ehf.: Þjónustumiðstöðvar fyrir ferðafólk.
5.1704033 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Selkot: Tilkynning um að starfsemi sé hætt.
6.1705045 Strandarvöllur ehf: Aðalfundarboð.
7.1705057 Íbúðalánasjóður: Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga.
8.1705041 Aukavinna sveitarstjórnarmanna.