- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
240. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 28. september 2023 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2309059 - Dagur sauðkindarnnar 2023; beiðni um styrk
2. 2309070 - Glamping ehf; fyrirspurn um leigu sumar 2024
3. 2309082 - Djúpidalur; Ósk um að Rangárþing eystra falli frá forkaupsrétti
4. 2309084 - Djúpidalur; Ósk um kaup á lóð Rangárþings eystra
5. 2309085 - Tillaga um útsvarsprósentu 2024
6. 2306033 - Áætluð álagning fasteignagjalda 2024
7. 2305064 - Loftlagsstefna
Fundargerðir til staðfestingar
8. 2309073 - Katla Jarðvangur; 72. fundur stjórnar 5.9.23
9. 2309071 - Katla Jarðvangur; 70. fundur stjórnar 27.06.23
10. 2309072 - Katla Jarðvangur; 71. fundur stjórnar 5.7.23
11. 2309088 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 231. fundur stjórnar
Fundargerðir til kynningar
12. 2309047 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 932. fundur stjórnar
13. 2309067 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 933. fundur stjórnar
14. 2309069 - SASS; 598. fundur stjórnar
15. 2309068 - SASS; 599. fundur stjórnar
16. 2309083 - SASS; 600. fundur stjórnar
Mál til kynningar
17. 2304004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2023
26.09.2023
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.