243. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, Austurvegi 4, miðvikudaginn 3. október 2018, kl. 12:00.
Dagskrá:
Mál til afgreiðslu:
- 1809048 Lokun skrifstofu VÍS á Hvolsvelli.
- 1809037 Beiðni um styrk: Dagur sauðkindarinnar.
- 1809038 Fyrirspurn varðandi mögulega leikskóladeild á Heimalandi.
- 1809039 Umsókn um skólavist í grunnskóla utan lögheimilissveitarfélags.
- 1809044 Búðahóll – Umsögn vegna rekstrarleyfis
- 1807016 Ormsvöllur 12 – Umsögn vegna rekstrarleyfis
Fundargerðir:
- 1809054 62. fundur skipulagsnefndar 2.10.2018.
- 1809035 23. fundur menningarnefndar. 25.09.2018.
- 1809047 33. fundur heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar. 24.09.2018.
- 1809041 Aðalfundur Hulu bs. 24.09.2018.
- 1809042 Stjórnarfundur í Hulu bs. 24.09.2018.
- 1809053 190. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 26.09.2018.
Mál til kynningar
- Fjárhagsáætlun 2019.
- 1810001 Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
Hvolsvelli, 1. október 2018
f. h. Rangárþings eystra
Anton Kári Halldórsson
Sveitarstjóri