FUNDARBOÐ
245. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 7. desember 2023 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2311085 - Færanlega kennslustofa; Kauptilboð
2. 2311104 - Brunavarnir Rangárvallarsýslu; Vilyrði fyrir lóð
3. 2311141 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 13
4. 2311130 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2023
5. 2312006 - Samtök um kvennaathvarf; Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2024

Fundargerðir til staðfestingar
6. 2311111 - 75. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslu 18.sept.2023
7. 2311112 - 76. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslu 23.okt.2023

Fundargerðir til kynningar
8. 2311091 - 322. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 13.11.23
9. 2311097 - Katla Jarðvangur; 73. fundur stjórnar 9.11.23
10. 2311128 - Samráðsfundur með Vegagerð; 21. nóv. 2023

11. 2311086 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 13. fundar
12. 2311159 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 14. fundar
13. 2311102 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 937. fundur stjórnar
14. 2311158 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 938. fundur stjórnar
15. 2311161 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 232. fundargerð
16. 2311160 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; Fundargerð aðalfundar; 27.okt.2023
17. 2312011 - SASS; Fundargerð aðalfundar 2023

Mál til kynningar
18. 2311124 - Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða
19. 2208082 - SÍS; Forsendur fjárhagsáætlunar 2023-2026
20. 2312005 - Vottunarstofan Tún; Beiðni um fráfall á forkaupsrétti
21. 2307033 - Hamragarðar; Landamerki; Álit lögfræðings

05.12.2023
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.