- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
300. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 11.ágúst 2022 og hefst kl. 12:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2208014 - Stykbeiðni vegna reksturs Aflsins 2022
2. 2206019 - Beint streymi af fundum Sveitarstjórnar
3. 2208024 - Tillaga B-lista um viðhaldsáætlun og endurbætur á gangstéttum og
lýsingu
4. 2208023 - Tillaga B-lista um samstarfssamning um sýninguna Njála í myndum og
uppsetning í Hvolsskóla
5. 2208022 - Fyrirspurn fulltrúa B-lista varðandi umferðaröryggi og merkingar
6. 2208021 - Katla jarðvangur; Kynning á starfsemi jarðvangsins
Berglind Sigmundsdóttir framkvæmdarstjóri Kötlu jarðvangs kynnir starfsemi fyrir nýrri
sveitarstjórn
Fundargerð
7. 2206003F - Byggðarráð - 212
7.1 2206015 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 49. gr samþykkta um stjórn
sveitarfélagsins Rangárþings eystra
7.2 2206016 - Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2021
7.3 2206043 - Skólaskjól; styttri opnunartími
7.4 1911042 - Langanes; Afturköllun á úthlutunum lóða
7.5 2206041 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Apartments-Fíflholt
7.6 2206051 - Fundarboð; Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2022
7.7 2206063 - Bergrisinn; Aukaaðalfundur; 30. júní 2022
7.8 2206067 - Flugvöllurinn á Hvolsvelli; Ósk um athugun um kaup á landi
7.9 2206066 - Flugvöllurinn á Hvolsvelli; Ósk um slátt
7.10 2206028 - Fyrirspurn um garðslátt og hreinsun beða
7.11 2205012F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 48
7.12 2205008F - Skipulagsnefnd - 111
7.13 2206039 - SASS; 582. fundur stjórnar 03.06.22
7.14 2206044 - Gamli bærinn í Múlakoti; 19. fundur stjórnar
8. 2207004F - Byggðarráð - 213
8.1 2206077 - Grænbækur; stefnumótun í þremur málaflokkum
8.2 2207014 - Fossbúð; Ósk um leigu á húsnæði
8.3 2206016 - Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2021
8.4 2206037 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Völlur 1
8.5 2206145 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Holt Guesthouse
8.6 2007029 - Umsögn; Hlíðarvegur 15, rekstrarleyfi
8.7 2207002F - Fjölskyldunefnd - 1
8.8 2207001F - Markaðs- og menningarnefnd - 1
8.9 2206005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 1
8.10 2207003F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 1
8.11 2207005 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 910. fundur stjórnar
8.12 2207006 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 911. fundur stjórnar
8.13 2207016 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 219. fundargerð
8.14 2207018 - SASS; 584. fundur stjórnar 24.06.22
8.15 2207019 - 14. fundur stjórnar Skógasafns 2. desember 2021
8.16 2207007 - EFS; bréf til sveitarstjórnar vegna ársreiknings 2021
8.17 2207013 - Landnámsbók Gunnars frá Heiðarbrún
9. 2207006F - Byggðarráð - 214
9.1 2207188 - Erindi Kötlu Jarðvangs vegna samstarfs um uppbyggingu
ferðamannastaðs við Þorvaldseyri
9.2 2207014 - Fossbúð; Ósk um leigu á húsnæði
9.3 2207191 - Timabundin yfirfærsla á verkefnum barnaverndarnefndar til
félagsmálanefndar
9.4 2207070 - Umsókn um tækifærisleyfi; Kotmot í Kirkjulækjarkoti
9.5 2207181 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Southdoor ehf.
9.6 2207047 - Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu bs.;
Aðalfundur 2022
9.7 2207055 - 62. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og VSkaftafellssýslu bs
9.8 2207189 - Húsnefnd Fossbúðar; 1. fundur kjörtímabilsins 2022-2026
9.9 2207187 - Katla jarðvangur; 63. fundur stjórnar 7.7.2022
9.10 2206077 - Grænbækur; stefnumótun í þremur málaflokkum
10. 2207007F - Byggðarráð - 215
10.1 2207200 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 30; lóðaúthlutun
10.2 2207201 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 32; lóðaútdráttur
10.3 2207202 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 34; lóðaúthlutun
10.4 2207203 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 36; lóðaúthlutun
10.5 2207204 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 38; lóðaúthlutun
10.6 2207205 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 40; lóðaúthlutun
10.7 2207206 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 42; lóðaúthlutun
10.8 2207207 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 47; lóðaúthlutun
10.9 2208005 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 53 lóðaúthlutun
10.10 2208002 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 5
10.11 2207209 - Umsóknir um lóð Hvolstún 21; lóðaúthlutun
10.12 2205026 - Erindi vegna lóðaúthlutunar að Nýbýlavegi 46
10.13 2207211 - Boð um fund með stjórn og forstjóra Landsnets
10.14 2207222 - Undirskriftarlisti vegna Tónalands
10.15 2207223 - Hefting útbreiðslu Alaskalúpínu á hálendi Íslands
10.16 2207224 - Flöskumóttakan á Hvolsvelli
10.17 2207199 - Umsókn um tækifærisleyfi; Útihátið SÁÁ á Skógum
10.18 2207196 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Litlihóll, Hella Horse Rental sf.
10.19 2207193 - Umsögn; Tindfjallasel, rekstrarleyfi
10.20 2207212 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 222. fundur stjórnar; 27. júní 2022
10.21 2207219 - Fundargerð 73. fundar stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 28.
júlí 2022
10.22 2207221 - Tónlitarskóli Rangæinga; 27. stjórnarfundur 29. júlí 2022
10.23 2207218 - Fjallskiladeild Fljótshlíðar; Fundargerð 1. fundar 2022
11. 2208003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 2
11.1 2207035 - Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2022
11.2 1903077 - ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun
11.3 2202028 - Deiliskipulag - Hólmaflöt
11.4 2205082 - Deiliskipulag - Syðsta Mörk
11.5 2206069 - Samþykkt um fiðurfé í Rangárþingi eystra utan skipulagðra
landbúnaðarsvæða
11.6 2206147 - Óleyfisframkvæmd - Kvoslækjará
11.7 2207022 - Landskipti - Miðskáli 6
11.8 2207027 - Landskipti - Heylækur 2
11.9 2207179 - Landskipti - Stóri-Dalur
11.10 2207180 - Deiliskipulag - Grímsstaðir
12. 2208011 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 1. fundur.
Fundargerðir til kynningar
13. 2208020 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Gróðurskoðunarferð 08.06.22
14. 2201069 - 50. fundur Fjallskilanefndar Fljótshlíðar
15. 2201066 - 51 fundur Fjallskilanefndar Fljótshlíðar
16. 2201067 - 52. fundur Fjallskilanefndar Fljótshlíðar
17. 2201068 - 53. fundur Fjallskilanefndar Fljótshlíðar
18. 2208018 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 54. fundur 20.01.22
19. 2208019 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 55. fundur 27.07.22
Mál til kynningar
20. 2207211 - Boð um fund með stjórn og forstjóra Landsnets
21. 2208025 - Drög að frumvarpi til laga um sýslumann; Samráðsgátt
09.08.2022
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.