- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Helgar Rún læknanemi hlaut styrk frá Go Red alþjóðlegum samtökum
Helga Rún Garðarsdóttir frá Hólmi í Austur- Landeyjum er 4. árs læknanemi við Háskóla Íslands sem síðastliðið ár hefur unnið að rannsókn á meðferð kransæðasjúkdóms hjá konum á Íslandi, aðallega árangri kransæðahjáveituaðgerð undir leiðsögn Tómasar Guðbjartarsonar prófessors. Helga Rún hlaut á dögunum styrk frá Go Red á Íslandi en Go Red er alþjóðleg samtök til að stuðla að vakningu á hjarta- og æðasjúkdómum hjá konum.
Ingibjörg Pálmadóttir fyrrum heilbrigðisráðherra er verndari átaksins og afhenti Ingibjörg styrkinn.