- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Tónleikarnir verða í Menningarheimilinu á Hellu 24 apríl (sumardaginn fyrsta) kl 20:00 , Ásólfsskálakirkju yndislegri kirkju undir Eyjafjöllum laugardaginn 26 apríl kl. 14:00 og svo síðast en ekki síst í Hveragerðiskirkju laugardaginn 3. mai kl:17:00. Söngurinn brúar kynslóðabilið og er Kynnslóðabrúin svo sannarlega viðburður fyrir alla fjölskylduna. Efnisskráin samanstendur af gömlum og nýjum lögum Sveitasona í útsetningu Guðmundar Eiríkssonar píanóleikara. Aðangseyrir á tónleikana verður kr. 1500 en grunnskólabörn fá frítt.