- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Umhverfisstofnun heldur nú úti einum loftgæðamæli í nágrenni Eyjafjallajökuls í því skyni að fylgjast með svifryksmengun vegna öskufoks í kjölfar eldgossins vorið 2010. Mælirinn er staðsettur á Hvolsvelli. Mælingarnar finnast á vefsíðu Umhverfisstofnunar umhverfisstofnun.is undir Mengunarmál - Loftgæði - Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu http://umhverfisstofnun.is/Mengunarvarnir/Loftgaedi/Loftgaedi_i_dag/ og smella þarf á mynd af svæðinu neðar á síðunni http://gogn.vista.is/VV_Frame.php?r=13522&load_graph=1&direct=1&station_id=611&station_name=&page_id=849 .