Tónleikar að Kvoslæk í Fljótshlíð sunnudaginn 30. september 2018 kl. 15.00


Efnisskrá:

Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791)
Strengjakvartett í C-dúr KV 157
Allegro
Andante
Presto


Jón Ásgeirsson f. 1928
Sjöstrengjaljóð (1967)
„Svanur undir bringudúni banasár“


—Hlé—

Felix Mendelsohn Bartholdy (1809-1847)
Oktett í Es-dúr op. 20
Allegro moderato ma con fuoco
Andante
Scherzo. Allegro leggierissimo
Presto

Rut Ingólfsdóttir, fiðla
Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðla
Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla
Júlíana E. Kjartansdóttir, fiðla
Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla
Svava Bernharðsdóttir, víóla
Inga Rós Ingólfsdóttir, selló
Sigurður Halldórsson, selló
Richard Korn, kontrabassi

                                    
Þakkir fyrir stuðning fá 
SASS
Tónlistarsjóður 
Félag íslenskra hljómlistarmann