Rafrænir íbúafundir um sameiningarviðræður
Boðað er til rafrænna íbúafunda um viðræður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Fundirnir eru haldnir til að kynna verkefnið og leita eftir sjónarmiðum íbúa.
13.10.2020
Fréttir