GÆÐI NEYSLUVATNS EFTIR ELDGOS Í EYJAFJALLAJÖKLI
Við náttúruhamfarir, eins og eldgosið í Eyjafjallajökli, er öllum venjulegum verkum ýtt til hliðar og í forgang sett mál sem skipta öllu. Hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands varð það forgangsverkefni að svara spurningunni ,,Er neysluvatnið drykkjarhæft?“
01.06.2011
Fréttir