Vilt þú eiga þátt í mótun og innleiðingu farsældar barna? Langi þig að vinna í lifandi umhverfi að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem auka lífsgæði í samfélaginu á Suðurlandi, þá er þetta starfið fyrir þig.
Það verður nóg að gera hjá Ferðafélagi Rangæinga þetta árið eins og undanfarin ár.
Hvolsskóli er Grænfánaskóli og eru nemendur á elsta stigi að vinna verkefni sem tengjast umhverfisstefnu skólans. Á þriggja ára fresti er haldið fræðslutorg á elsta stigi og er yfirheitið að þessu sinni umhverfismál. Aðalmarkmið fræðslutorgsins er að fræða nærsamfélagið, að íbúar sveitarfélagsins verði meðvitaðir um hvernig hægt er að velja umhverfisvænni lífstíl.
Pat Lemos frá Spáni og Lukas Lehmann frá Þýskalandi eru par og listatvíeyki búsett á Hvolsvelli. Þau vöktu fyrst athygli okkar þegar þau héldu listaviðburð í Hellunum við Hellu á vetrarsólstöðum. 
Þetta myndarlega ljón sást á ferð í Gilsbakka 15 um helgina. Ljónið var þó ekki hættulegt enda gert af list úr snjó.