Fræðslutorg elsta stigs um umhverfismál
Hvolsskóli er Grænfánaskóli og eru nemendur á elsta stigi að vinna verkefni sem tengjast umhverfisstefnu skólans. Á þriggja ára fresti er haldið fræðslutorg á elsta stigi og er yfirheitið að þessu sinni umhverfismál. Aðalmarkmið fræðslutorgsins er að fræða nærsamfélagið, að íbúar sveitarfélagsins verði meðvitaðir um hvernig hægt er að velja umhverfisvænni lífstíl.
03.02.2025
Fréttir