Það er rétt að minna á að útivistartími barna og unglinga breyttist um síðustu mánaðarmót, þann 1.september.
329. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 12. september 2024 og hefst kl. 12:00
Í byrjun árs 2024 fól byggðarráð Rangárþings eystra þá nýstofnuðu fjölmenningarráði að ráðstafa styrk sem sveitarfélaginu barst frá SASS í tengslum við verkefnið sem sveitarfélagið var hluti af og ber nafnið ,,Aðgerðaráætlum um sjálfbæra lýðfræðilega þróun miðsvæðisins“.
Viðurkenning fyrir sveitarlistamann Rangárþings eystra er nú afhent í 10. sinn en bæði einstaklingar og hópar hafa fengið þessa viðurkenningu síðustu ár. Menning og listir í Rangárþingi eystra njóta sín með tónleikum og viðburðum um allt sveitarfélagið.
Félagsheimilið Hvoll, Hvolsvelli, miðvikudaginn 11. september kl. 15:00