Samtök um sögutengda ferðaþjónustu halda sinn árlega félagafund á Hvolsvelli 13. - 15. janúar. Í tilefni af því verður efnt til málþings um söguslóðir í Rangárþingi þann 14. janúar og undirritaður samningur milli iðnaðarráðherra og samtakanna um efligu söguferðaþjónustu á laugardag.
Ert þú með góða hugmynd? Viltu aðstoð við að hrinda henni í framkvæmd?
Brennan og flugeldasýningu sem vera átti við Skógafoss í kvöld 6. janúar hefur verið aflýst vegna veðurs.
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsti stöðu félagsmálastjóra lausa frá áramótum.
Auglýst var laus staða húsvarðar í Gunnarshólma í nóvember s.l. og um áramótin tók við nýr húsvörður.