sem vera átti í kvöld, þriðjudaginn 30. nóvember kl. 20.30 FELLUR NIÐUR vegna veikinda. Önnur sýning verður auglýst síðar. Ekki skamma mig séra Tumi
Pósturinn er kominn í lag!
Fyrirhuguð er mikil sunnlensk tónlistarveisla með þátttöku söngfólks víðsvegar af suðurlandi en um tæplega 200 einstaklingar munu koma að verki og fjöldi hæfileikaríkra Rangæinga tekur þar þátt.
Þessa dagana ómar jólatónlist úr öllum kennslustofum í tónlistarskólanum, en nemendur eru farnir að æfa fyrir væntanlega tónleika í desember.
Gagnasöfnun í rannsókn á heilsufarslegum afleiðingum eldgossins í Eyjafjallajökli er hafin og er verkefnið styrk af ríkisstjórn Íslands. Tæplega 500 manns á Suðurlandi hafa nú þegar fengið kynningarbréfið í hendur þar sem þeim er boðið að taka þátt í rannsókninni.