Nú stendur yfir hugmyndavinna um framtíðar sundlaugarsvæði við sundlaugina á Hvolsvelli. Meðal annars hefur verið könnun á vefsíðu sveitarfélagasins í sumar.
Rangárþing eystra auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Rangárþings eystra fyrir haustúthlutun 2024 sbr. reglur um úthlutun styrkja úr sjóðnum. Styrkupphæðin er samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs.
Um helgina fer fram Landsmót íslenskra barnakóra á Hvolvelli og er þetta í 22.sinn sem tónmenntakennarafélag Íslands heldur mótið eða frá árinu 1977. Um 200 börn víðsvegar af suðvesturhorni landsins koma saman og bæði syngja og skemmta sér um helgina.
Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er niðurstaða sveitarstjórnar kynnt vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi Rangárþings eystra
Rangárþing eystra óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling í starf umhverfis- og garðyrkjustjóra sveitarfélagsins. Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða sem krefst góðrar færni og útsjónarsemi við að viðhalda fögru umhverfi í sveitarfélaginu.