Í dag 01.11.11. kl. 14.00 verður Grænfánahátíð í Hvolsskóla
Fundur með foreldrum og forráðamönnum sem halda átti þann 2. júní n.k. hefur verið frestað til mánudagsins 6. júní kl. 17.00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Hvolnum Hvolsvelli í lok fyrsta vinnudags. Umsjónarmaður vinnuskólans
Helgina 3. - 5. júní verður haldið meistaranámskeið í flautuleik í Selinu á Stokkalæk.
Opið hús og útskrift
Þrátt fyrir öskufjúk á sunnudagskvöldið hélt Gospelkór suðurlands sína árlegu vortónleika í Hvolnum Hvolsvelli. Tónleikarnir voru vel sóttir þrátt fyrir ástandið utandyra og góð stemming í hópnum. Enda hvað er betra en að hlusta á góða tónlist í góðra vina hópi til að gleyma um stund öskufjúkinu.