Samtök um sögutengda ferðaþjónustu halda sinn árlega félagafund á Hvolsvelli 13. - 15. janúar. Í tilefni af því verður efnt til málþings um söguslóðir í Rangárþingi þann 14. janúar og undirritaður samningur milli iðnaðarráðherra og samtakanna um efligu söguferðaþjónustu á laugardag.
Árlega eru haldnar þrettándabrennur við Goðaland í Fljótshlíð og undir Eyjafjöllum. Sjá nánari tíma- og staðsetningu í frétt.
Í síðustu viku voru haldin litlu jól í skólunum.
Símkerfi skrifstofu Rangárþings eystra hefur verið bilað síðustu tvo sólarhringa og er nú loksins komið í lag.