Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Philadelphia Independence og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er þessa dagana að heimsækja krakka í sunnlenskum knattspyrnuliðum.
Föstudaginn 3. desember s.l. var haldið pólskt menningarkvöld í Hvolnum Hvolsvelli. Þar gafst gestum færi á að smakka pólskan jólamat og kynnast pólskum jólahefðum.
Pósturinn er kominn í lag!
Fyrirhuguð er mikil sunnlensk tónlistarveisla með þátttöku söngfólks víðsvegar af suðurlandi en um tæplega 200 einstaklingar munu koma að verki og fjöldi hæfileikaríkra Rangæinga tekur þar þátt.
Gagnasöfnun í rannsókn á heilsufarslegum afleiðingum eldgossins í Eyjafjallajökli er hafin og er verkefnið styrk af ríkisstjórn Íslands. Tæplega 500 manns á Suðurlandi hafa nú þegar fengið kynningarbréfið í hendur þar sem þeim er boðið að taka þátt í rannsókninni.