Að venju stikla ég hér á stóru um nokkur af þeim helstu verkefnum sem við hjá Rangárþingi eystra erum að fást við þessa dagana. Undanfarnir dagar og vikur hafa verið viðburðaríkar, enda vorið og sumarbyrjun tími mikilla anna hjá okkur flestum.
Félags og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi. Einnig er auglýst eftir starfsmanni í Rangárþingi í fullt starf eða hlutastarf á dagvinnutíma, tímabundið eða eftir samkomulagi.
256. fundur Byggðarráðs verður haldinn í fjarfundi, fimmtudaginn 16. maí 2024 og hefst kl. 08:15
327. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 16. maí 2024 og hefst kl. 12:00
Rangárþing eystra í samstarf við Bara tala