Í haust hófst vinna hjá Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd í að skoða og rýna í samninga við íþróttafélög í sveitarfélaginu. Kallað var eftir gögnum síðustu ára frá íþróttafélögunum, horft í iðkendatölur, umfang, kostnað og aðra starfssemi.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Vinnuskóli Rangárþings eystra auglýsir fund með unglingum sem ætla að vinna í vinnuskólanum í sumar
Það verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna og alla aldurshópa í sumar. Njótum sumarsins og verum dugleg að hreyfa okkur ⚽️🏊‍♂️🚴‍♂️☀️
Þann 9.maí síðastliðinn bauð Southcoast Adventure íbúum Kirkjuhvols og Lundar í Þórsmörk. Þetta er 3. árið sem Southcoast gerist svo rausnarlegt að bjóða íbúum Kirkjuhvols í þessa ferð.